12. - 14. Janúar

Heilsuhelgi á Blönduósi

12. - 14. Janúar

Heilsuhelgi á Blönduósi

Helgina 12.-14. janúar verður heilsuhelgi á Hótel Blönduósi þar sem boðið verður upp á hollan og ljúffengan mat, jóga nidra, Zumbafjör og fræðslu um ýmislegt til gera vel við líkama okkar og sál.

Tilvalið fyrir þá sem vilja setja sér heilsumarkmið fyrir nýtt ár og leggja rækt við sjálfan sig.
Settu tóninn fyrir árið 2024 og gerðu vel við þig á hóteli í kyrrðinni við ósa Blöndu

Nánari upplýsingar: elfatholl@gmail.com
Skráning info@hotelblonduos.is

Þær sem standa að námskeiðinu eru:
Elfa Þöll Grétarsdóttir
Hólmfríður Sveinsdóttir
Linda Björk Ævarsdóttir
Hlín Mainka Jóhannesdóttir
Kokkur helgarinnar er Dóra Svavarsdóttir

Verð:

  • 69.000 á mann í eins manns herbergi
  • 63.000 á mann í tveggja manna herbergi
  • 59.000 á mann í þriggja manna herbergi

Innifalið í verði:

  • Heilsumatur (grænkera og vegan) frá kaffitíma á föstudag til og með hádegi á sunnudag
  • Gisting 2 nætur
  • Fræðsla, slökun og skemmtun alla helgina
  • Gong hugleiðsla
    Hægt að kaupa gjafabréf til að gefa í jólagjöf:

Nú er hægt að kaupa gjafabréf sem gildir fyrir heilsuhelgina: