Skilmálar

 

* Innritun: er í boði á milli 15:00 og 22:30. Ef gestir mæta eftir þann tíma er þeim bent á að láta hótelið vita svo hægt sé að undirbúa komu þeirra eftir auglýstan innritunartíma.

* Útritun: fram til kl. 11:00. Útritun eftir þann tíma (Late check-out) er í boði en er háð bókunarstöðu.

Verðin sem gefin eru upp eru með virðisaukaskatti.

 

Allar hópabókanir (9 manns eða fleiri) fara í gegnum netfangið reservations@hotelblonduos.is

Greiðsluskilmálar

Einstaklingsbókanir (1-9 manns): Hótel Blönduós áskilur sér rétt á að innheimta staðfestingargjald á heildarupphæð bókunar á komudegi. Heildarupphæð bókunar getur verið gjaldfærð tveimur dögum fyrir komu.

Fyrir hópabókanir (10 manns eða fleiri) áskilur Hótel Blönduós sér rétt á að innheimta staðfestingargjald sem er  30 % af heildarupphæðinni sem tryggingu á bókuninni.

Greiða þarf heildarupphæðina 4 vikum fyrir komu eða við bókun ef bókað er innan fjögurra vikna fyrir komu.

 

Afbókanir  – einstaklingsbókanir

Gestir geta bókað þeim að kostnaðarlausu þar til 48 tímum fyrir komu og tilkynningar þess efnis þurfa að berast á netfangið reservations@hotelblonduos.is eða ef bókað er í gegnum bókunarsíður þá er sá möguleiki oft fyrir hendi án viðkomu hótelsins.

Ef tilkynning um það berst innan 48 tíma fyrir komu þá verður fyrsta nóttin gjaldfærð.

Ef gestur mætir ekki (no-show) án þess að tilkynna það fyrir komu áskilur hótelið sér að innheimta staðfestingargjald af heildarupphæðinni.

 

Afbókanir – hópabókanir

Fyrir hópbókanir (10 manns eða fleiri) gilda aðrar reglur.

  • Innan fjögurra vikna fyrir komu: 50 % af heildarupphæðinni er skuldfærð
  • Innan viku fyrir komu: 100 % af heildarupphæðinni er skuldfærð.

 

Vinsamlegast hafið samband við hótelið á netfanginu reservations@hotelblonduos.is til að fá frekari upplýsingar um skilmála er varða afbókanir á hópabókunum.

Hótel Blönduós ber ekki ábyrgð á tjóni sem verður rakið til óviðráðanlegra orsaka (e. force majure), s.s. stríði, hryðjuverkum, náttúruhamförum, farsóttum, verkfalli eða viðskiptabanni né annarra atvika sem stafa af stjórnamálalegum, fjármála- eða efnahagslegslegum atburðum sem kunna að koma í veg fyrir eða valda rofi á þjónustu hótelsins. 

 

Þeir almennu skilmálar sem koma hér fram eiga við um alla þá þjónustu sem hótelið veitir.

 

Hótel Blönduós heitir því að persónulegar upplýsingar um viðskiptavini séu í fullum trúnaði og verða ekki gerðar opinberar fyrir þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

 

Bókanir sem framkvæmdar eru, eru í samræmi við íslensk lög.

  

Samþykkt kreditkort á Hótel Blönduósi

American Express, Visa, Euro / MasterCard, Diners Club, Maestro.

 

Terms

Check-in: from 3 pm – 10:30 pm. Arrivals after that time need to be noted to the reception, either through the website where the bookings were made or by sending us an email at bookings@hotelblonduos.is.

Check out: is at 11 am. Late-check out depended on rooms’ availability.

 

The prices listed include VAT.

 

Important: Group bookings need to be made through our email address, bookings@hotelblonduos.is.

We ensure to confirm group bookings within one business day after we have received the enquiry.

 

For group bookings, 8 weeks prior departure a status list needs to be sent and a list with names of the guests 4 weeks prior to arrival.

 

Terms of Payment

Policy for individual bookings (1 -9 people): Hótel Blönduós will issue an invoice for the full amount on the date of arrival.

Full amount of the reservation can be charged 2 days prior to arrival.

Policy for Group bookings (10 people or more):

Hótel Blönduós reserves the right to charge a deposit of 30 % when the reservation has been confirmed.

Full payment needs to be paid at least 4 weeks prior to arrival, or during confirmation of the booking if the reservation is done within 4 weeks before arrival.

 

 

Hótel Blönduós reserves the right to cancel the booking if there is a delay of the payment and charge according to cancellation policy, see below.

 

Cancellations

Cancellations need to be noted by sending an email to reservations@hotelblonduos.is and are only valid if confirmed in writing by a staff member at Hótel Blönduós.

Cancellation Policy – Notice of cancellationCancellation – Individuals (1 – 9 people):

Within 48 hours to arrival or no-show: 100 % of the full amount.

For a no-show the remainder of your reservation will be cancelled automatically and the whole amount of the booking will be charged.Cancellation – Group bookings (10 or More):

Less than four weeks prior to arrival: 50%.

Less than 1 week prior to arrival: 100%

 

Please note in the booking if an extra bed needs to be added and the age of the extra person so it’s possible to prepare prior to your arrival.