Kirkjusvítan

Kirkju
Svítan

Kirkjusvítan er tilbúin

Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk og er nú orðin einstök svíta sem býður upp á ógleymanlega upplifun. Kirkjan var vígð þann 13. janúar 1895 og hefur því mikla sögu sem blandast við nútíma þægindi eftir faglega yfirfærslu. Gefðu þér og þínum minningu sem endist að eilífu undir þaki þessarar fallegu kirkju.

Gefðu þér og þínum minningu sem endist að eilífu.

Spurt og svarað

Hótelið hefur upp á allt að bjóða fyrir ógleymanlega ferð, allt frá fallegum herbergjum með þægilegum rúmum til dýrindis máltíðar á veitingastað hótelsins, Sýslumanninum.

Innritun: 16:00-22:30
Útritun: 11:00

Öll helstu greiðslukort og reiðufé

Gestir geta bókað þeim að kostnaðarlausu þar til 48 tímum fyrir komu og tilkynningar þess efnis þurfa að berast á netfangið reservations@hotelblonduos.is eða ef bókað er í gegnum bókunarsíður þá er sá möguleiki oft fyrir hendi án viðkomu hótelsins.
Ef tilkynning um það berst innan 48 tíma fyrir komu þá verður fyrsta nóttin gjaldfærð.
Ef gestur mætir ekki án þess að tilkynna það fyrir komu áskilur hótelið sér að innheimta staðfestingargjald af heildarupphæðinni.