KRÚTTIÐ
viðburðarými

KRÚTTIÐ
viðburðarými

Viðburðarými í Gamla bænum á Blönduósi

Eftir margra mánaða endurbætur höfum við tekið í notkun viðburðarými sem heitir Krúttið. Það er staðsett í Gamla bænum á Blönduósi en bakaríið Krúttið var þar áður til húsa. Krúttið er tilvalið fyrir fjölbreytta viðburði eins og tónleika, ráðstefnur, afmæli, árshátíðir og fleira.

Viltu leigja Krúttið?

Hafið samband á info@hotelblonduos.is og við munum sérsníða viðburð sem hentar þínum þörfum.